Og það sem ég sagði, ef maður les milli línunnar. Samt, sama hversu banvænt vopn er á stuttu færi, ef þú ert í 2-300 manna sveit gegn 80000 manns gætu þeir allt eins kaffært þig á meðan þú hleður byssuna ef þeir hafa rænu til. Það sem ég meinti var að rænan (sumsé sálfræðilegu áhrifin) skipti máli, ekki skotkraftur byssunnar.