Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Stjórnandi óskast

í Heimspeki fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Svo þú segir það.

Re: Nýr stjórnandi

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Nújæja. Ég ætlaði að leggja til að þú settir hana í undirskrift, en ef þetta er vanaatriði þá myndi það líta kjánalega út. Aftur á móti, ef þetta væri vanaatriði myndirðu frekar skrifa “Kv, Fróðleiksmoli” :)

Re: Er hægt að réttlæta presta,klerka eða aðra trúarleiðtoga?

í Heimspeki fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Það var engin menning og saga á bak við Hallgrímskirkju áður en hún var byggð. Eftirá má alltaf nota þetta sem röksemd. Ég kaus aldrei að veita mínum pening í svona vitleysu, mér finnst fólkið sem notar þessa byggingu eiga að borga endurnýjun á henni. (Ég fæ ekki peninga til endurnýjunar míns húss, er það?) Alveg óháð því er menntun og heilbrigðisþjónusta merkilegri en menning og saga, alla vega í þessu samhengi.

Re: Er hægt að réttlæta presta,klerka eða aðra trúarleiðtoga?

í Heimspeki fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Mér finnst skólar, sjúkrahús, hjálparstarf, mínir eigin peningar og efahyggja merkilegri.

Re: Spock

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Cogito, ergo sum.

Re: Nýr stjórnandi

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Skrifarðu þessa kveðju alltaf þarna? Er það ekki svolítið leiðinlegt? Myndirðu bæta henni við ef þú gleymdir henni einu sinni?

Re: fær þetta ykkur til að brosa?

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Upp í hvaða stigatölu ertu að safna?

Re: RÖKRÆÐA!

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ef við segjum að nef Gosa stækki um leið og komist verður að ósannsögli mun það ekki stækka, nema tímamörk verði sett. Ef tímamörk verða sett flækist málið svolítið. (Ætli Gödel hafi lesið Gosa?)

Re: Hugleiðing.

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Það er fyndið að geta átt samræður við fólk sem var ekki fætt 11. september 2001.

Re: RÖKRÆÐA!

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
“Nefið mitt mun stækka vegna þessarar fullyrðingar.”

Re: Er hægt að réttlæta presta,klerka eða aðra trúarleiðtoga?

í Heimspeki fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Jafnvel þótt trú væri réttlætt með sönnunargögnum á eftir að benda á þörfina fyrir “presta, klerka eða aðra trúarleiðtoga”. Ég man ekki eftir að hafa lesið um slíka í nýja testamentinu. Það er ekki mitt mál hversu lága sönnunarstaðla fólk setur fyrir því sem það trúir, svo lengi sem það notar ekki mína peninga til að byggja því hallir, sem er verið að gera í Hallgrímskirkju núna.

Re: Dr. Brian May Ph.D.

í Vísindi fyrir 15 árum, 2 mánuðum
http://en.wikipedia.org/wiki/Brian_May Haha, þetta er aðalgítarspilari Queen! Fyrst við erum inni í svona umræðum má benda á Brian Cox, hljómborðsleikara, eindaeðlisfræðing og sjónvarpsmann.

Re: Loftslags bull

í Vísindi fyrir 15 árum, 2 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=xvMmPtEt8dc

Re: Líf kringum dauðastundu og sjálfsstjórn.

í Heimspeki fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Við höfum ekkert vald yfir okkar hugsunum, hugsanirnar eru valdtilfinningin. Við fáum framreiddar ákvarðanir sem löng ferli innan tauganets heilans hafa sett saman. En ef maður lítur öðruvísi á það og ég kalla “mig” ennisblað heilans (sem er aðsetur rökhugsunar, hvataheftandi ferla og persónuleika) þá er vissulega nokkuð vald sem “maður sjálfur” getur beitt afgangi heilans. Ennisblaðið er jú ekki þarna til einskis! Án þess værum við glefsandi, gónandi, grasbítandi gungur. Vitringur var búinn...

Re: hæð/þyngd

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
40 kíló? Ég mæli með því að ganga ekki mikið um úti í hvössum vindum ;)

Re: hæð/þyngd

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Þú hefur kannski tekið eftir því að undirskriftin þín er öll í klessu. Þeir nota ekki sama letrið í þessari stafaframleiðslu og hugi í kóðanum.

Re: Mest truflandi dauði í myndum sem þið hafið séð

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Þetta er einhver svakalegasti spoilerþráður sem ég hef séð. Annars er búið að minna mig á svo hryllilegri morð en ég mundi eftir sjálfur að ég eftirlæt fagmönnunum þetta bara.

Re: Forsíðukönnun

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég kom einmitt hingað til að benda á þetta. Heyr heyr, húrra.

Re: Latína.

í Tungumál fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Milli: inter Rif: costae Gigt: arthritis

Re: vesen með hundinn

í Hundar fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég þarf ekki að passa uppá mínar fullyrðingar þar sem ég byrjaði ekki með þær.Hver þá?

Re: Gettu betur - dagskrá 2. umferðar

í Skóli fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Jamm, ég skil. Reyndar eru stigatölurnar ekki alltaf góð og gild kristalkúla, því sumar hraðaspurningatarnir geta verið miklum mun auðveldari en aðrar. En ef þetta virkar hjá þér þá er það líklega ekki svo mikilvægt.

Re: Gettu betur - dagskrá 2. umferðar

í Skóli fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Hvernig veistu hvernig ML liðið er ef þú hefur aðeins heyrt eina keppni?

Re: Áfengissýki er ekki sjúkdómur

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég var að benda þér á, eins og þú hefðir tekið eftir ef þú hefðir lesið öll fimm orðin sem ég skrifaði, að “sýki” er skilgreiningunni samkvæmt sjúkdómur. En jæja, hvað um það. Ég skal reyna að tala með munninum, fyrst þú skilur hitt svo illa, þó þú virkir ekki ofsalega hvetjandi á skemmtilegar samræður með þessu heimskulega orðafari þínu. Hvernig veistu hver mín skoðun á áfengissýki er? Ég vil samt vita, fyrst þú ert svona óskýr á merkingu orðsins “sýki”, hvort þú myndir kalla erfðagalla sem...

Re: Vinstri Grænir

í Húmor fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Einræði er ekki kommúnismi. Ertu viss um að kommúnismi hafi ekki verið yfirskin einræðisherra til að réttlæta aðgerðir sínar? Hvernig voru öll tilfelli kommúnisma sem þú veist af misheppnuð?

Re: Áfengissýki er ekki sjúkdómur

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Töff tegund af eilífðarvél.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok