Alls ekki. Þetta er spurning um nýtingarrétt, sem var búið að ræða um fyrir ofan. Ef þú þarft hlutinn meira en annar máttu taka hann af honum. (Svo er hægt að þrengja þennan rétt til að taka einungis til þarfar, ekki mismunar, sbr. dæmið um Jóakim Aðalönd og Jóa Rokkafelli.) Ég var líka búinn að benda á að matvæli og drykkur væru auðveld viðfangsefni í nýtingarrétti þar sem allir eru sammála um gildi þeirra, þess vegna spurði ég um gullstólinn. Enginn þarf raunverulega gull, en verðmæti þess...