Þá myndirðu vita að milli innrauða ljóssins og gammageislunar er sýnilega ljósið :) Annars eru þar líka útfjólubláir- og röntgengeislar, en þeir eru numdir af mælitækjum sem ég minntist á áður. Þess utan er þetta bara ljós, sem hefur harla lítil áhrif nema það sé af mjög ákveðnum tíðnum, og þú hefur engum orðum farið um upptök ljóssins, sem ég spurði um áðan. Í stuttu máli, þú ert að segja að það sé til aðeins meira ljós (því það er til hellingur af því og við vitum það). Ég mæli með því að...