Hamingja skiptir bara engu máli ef hún er sjálfsögð, sem hún er ekki. Mikið af fólki þjáist af þunglyndi og óhamingju, þrátt fyrir að lífsskilyrði nú séu hin bestu allra tíma. Það eru nefninlega bara orðin tóm ef þú getur ekki notið lífsins, enda ekki að ástæðulausu að þunglynt fólk sem hefur aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu, menntun og samskiptatækni allra tíma drepur sig. Hvernig getum við komið samfélaginu upp þannig að fólk komi allt vel út í fyrrnefndum samanburði lífsgæða, eða hætti...