Rafeindirnar eru á braut umhverfis kjarna frumeindarinnar, og við að hristast til þar gefa þær frá sér ljóseindir. Ef þú ert með eina frumeind staka sérðu af og til skjótast ljóseindir frá henni, en ef þú myndir reyna að varpa ljósi á þær myndi það að mestu leiti bara skjótast í gegnum hana (og ef réttur litur ljóss hittir á réttan stað myndi það hrista til rafeind). Tíminn er svo allt annað mál, og erfitt að henda reiður á honum. Hann hefur ekki massa, bara hlutir hafa massa, tíminn er...