Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: DVD Myndir - Smá hjálp ?

í Tilveran fyrir 15 árum
Vandamálið er að tölvan er einmitt að umkóða DVD diskinn þegar þú afritar hann í eina skrá. Ég mæli með því að finna efnið bara á netinu og sækja það þaðan.

Re: Persónuleikar

í Tilveran fyrir 15 árum
Mér fannst þetta fyndin setning. Annars nei, fyrir utan að ég hef ekki tekið eftir því að þú sért jákvæð (eða neikvæð). Nema auðvitað þegar við vorum sammála um broskalla, það var svolítið gaman. :D

Re: Persónuleikar

í Tilveran fyrir 15 árum
Ég er örugglega frekar pirrandi en ég er allavegana ekki svona óeðlilega jákvæð alltaf

Re: kosningar um hugara ársins?

í Tilveran fyrir 15 árum
Hugi er hvort eð er bara fullur af smákrökkum :'(

Re: Svekkjandi líf

í Heimspeki fyrir 15 árum
Við getum samt patast í því hvort við drepumst eftir fimmhundruð ár eða fimmhundruðþúsund, eða hvort við yfirgefum jörðina og lifum sólina. Heimurinn er kannski bara “einhverjar kúlur sem snúast í hringi í kringum hvor aðra” en á einni af þessum kúlum er svo merkilega flókið safn sameinda og efnaferla (þ.e. við) að mér þætti ástæða til að gera eitthvað til að bjarga því.

Re: hystería aftur...

í Tilveran fyrir 15 árum
Af hverju ættum við að miða hegðun okkar á huga við hegðun hennar IRL? Ætti fólk IRL þá að vera biturt í samskiptum við hana á móti?

Re: Hvað er frelsi?

í Heimspeki fyrir 15 árum
Mér finnst það hljóma meira skemmtilega að rækta mér í matinn heldur en að vinna einhvera skítavinnu fyrir pening til að kaupa mat meðan stóri maðurinn græðir mest á því sem ég geri.Ef þér finnst þú vera skyldaður til einhvers þá líður þér sem frelsi þitt sé skert. Ef svo vill til að þú sért í því kerfi sem þér finnst ákjósanlegt reynir ekki á hve marga valkosti þú hefur, en fjöldi valkosta er einmitt mikilvægur hluti frelsis. Og þú greiðir ekki samfélaginu, þú greiðir milljarðamæringum sem...

Re: Hvað er frelsi?

í Heimspeki fyrir 15 árum
Það er alltaf eitthver einn sem á meira, framleiðir meira eða er bara betri í að stjórna og þar af leiðandi endar það alltaf í vitleysu.Það skiptir engu máli ef einhver er betri stjórnandi ef fólk gengst ekki undir stjórnun.

Re: fokkin helvítis síminn til andkotans!!!!

í Tilveran fyrir 15 árum
Vá, ég hélt að þetta væri langa útgáfan af “Þessi þráður…” svörunum þínum.

Re: Bretland

í Tilveran fyrir 15 árum
Ég er búinn að sjá þennan brandara svo oft í dag að hann gerir mig þunglyndan.

Re: Hvað er frelsi?

í Heimspeki fyrir 15 árum
Já ég myndi líka segja að skuldbindingar skerði frelsi, en maður lendir í dálítilli mótsögn ef að auknir valmöguleikar veita aukið frelsi og með auknum skuldbindingum opnast fleirri valmöguleikar.Það er ekki mótsögn, frelsi er samsett úr tveimur liðum sem eru samverkandi, og þótt einn geti dregið úr hinum eða aukið við hann er frelsið enn summa þeirra. Engin þversögn. Líka þegar maður hugsar út í að sumir vilja ekki hafa of marga valmöguleika og finnst þeir flækja hlutina, hjá þeim hlýtur þá...

Re: Gömlu huganickin ykkar?

í Tilveran fyrir 15 árum
Ég var rétt í þessu að lesa þráð eftir þig þar sem þú sagðist vera með útvarpsþátt í útvarpi NFMH. Eitt af gömlu nikkunum þínum er INGITHOR. Smátt sniðmengi.

Re: Kanínur

í Tilveran fyrir 15 árum
Þegar ég las svarið þitt skaut þessu upp í hausinn á mér.

Re: Gömlu huganickin ykkar?

í Tilveran fyrir 15 árum
Áttirðu afmæli fyrir níu dögum?

Re: Twitter

í Tilveran fyrir 15 árum
Geturðu kannski byrjað á því? Það myndi létta álagið á huga.

Re: Hvað er frelsi?

í Heimspeki fyrir 15 árum
Að vera ófrýnilegur er heftandi, rétt eins og að vera fótalaus, dvergur eða ekki til.

Re: Twitter

í Tilveran fyrir 15 árum
Ekkert frekar en það er enginn á Facebook. Þú getur bara reynt að tala við skemmtilega fræga fyndna fólkið á Twitter í staðinn fyrir fólk á Íslandi. Kannski áttu vini, þá geturðu bara auglýst Twitter hjá þeim.

Re: Twitter

í Tilveran fyrir 15 árum
Það er hægt að senda skilaboð, ef þú værir notandinn Hysteria væri hægt að tala við þig thuslywise: @Hysteria Hæhæ, en gaman að heyra líflegar og jákvæðar skoðanir þínar á lífinu.Þú þekkir þetta kannski af Facebook, en þeir rændu þessu því það var svo sniðugt.

Re: Kanínur

í Tilveran fyrir 15 árum
http://www.flickmylife.com/?p=2040

Re: Twitter

í Tilveran fyrir 15 árum
Heppilegt fyrir þig, þá? Allar athugasemdirnar þínar hér ásamt upphaflegu færslunni myndu passa á Twitter, svo það væri auðveld aðlögun.

Re: Twitter

í Tilveran fyrir 15 árum
Sú sama og með þessari færslu. Að troða skoðun þinni upp á saklaust fólk. Þar getur fólk samt valið/afvalið þig eða annað fólk sem vini og þannig bara séð væl/athugasemdir/ábendingar sem því langar til. Það má líka benda á að það er aragrúi frægs og skemmtilegs fólks á Twitter.

Re: Twitter

í Tilveran fyrir 15 árum
Þessi færsla þín er sjötíu stafir. Þú hefðir geta troðið henni tvisvar í eina Twitter færslu. Þannig að þetta væl þitt er staðfesting á gagnsemi Twitter í þínum augum.

Re: Hvað er frelsi?

í Heimspeki fyrir 15 árum
Tökum sem dæmi frelsi eins og talað er um það í sambandi við þrælahald, eitt mest notaða samhengi orðsins. Það eru ekki aðeins skuldbindingar sem þrælarnir gangast við (ef þeir gangast við nokkrum) heldur eru valmöguleikar þeirra skertir með valdi. Frelsi er því líklega samofið úr fjölda valmöguleika og skerðingu skuldbindinga. Það er auðvitað hægt að velta vöngum yfir því hvort maður sé að skerða eigið frelsi þegar maður gengst við skuldbindingum, ég myndi alla vega segja það....

Re: Rannsóknarskýrslan

í Tilveran fyrir 15 árum
Kvikyndi væru snöggir ljúflingar.

Re: Hvað er frelsi?

í Heimspeki fyrir 15 árum
Það fer eftir því hvaða tímaramma þú ert að tala um. Það er nánast ómögulegt að allir þeir kvillar sem þú nefnir hrjái sömu manneskjuna í einu. Illa menntuð manneskja getur menntað sig (tímarammi: upp að áratug). Láglaunamanneskja er annað hvort illa menntuð, þar sem fyrri ráðlegging á við, eða getur ekki nýtt sér menntunina, þar sem annað hvort þarf að endurmennta sig eða finna/skapa atvinnu sem fellur að þjálfun (tímarammi: frá dögum upp að áratug). Lítill frítími helst yfirleitt í hendur...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok