Já ég myndi líka segja að skuldbindingar skerði frelsi, en maður lendir í dálítilli mótsögn ef að auknir valmöguleikar veita aukið frelsi og með auknum skuldbindingum opnast fleirri valmöguleikar.Það er ekki mótsögn, frelsi er samsett úr tveimur liðum sem eru samverkandi, og þótt einn geti dregið úr hinum eða aukið við hann er frelsið enn summa þeirra. Engin þversögn. Líka þegar maður hugsar út í að sumir vilja ekki hafa of marga valmöguleika og finnst þeir flækja hlutina, hjá þeim hlýtur þá...