Hver og einn ber ábyrgð á að breyta siðfræðilega rétt en hvernig á maður að vita hvað það er án siðfræðikennslu af einhverju tagi?Hver og einn þarf að ákveða [hvað úr trúarritum á við í nútímasamfélagi] fyrir sjálfan sig, ekki satt?Ef maður þarf að túlka siðfræðiritin eftir eigin siðferði, en fær siðferðið úr siðfræðiritunum, hvernig getur maður þá valið og hafnað? Mér sýnist flestir læra siðfræði sína af foreldrum og nágrönnum, ekki úr siðfræðiritum. Einmitt, við höfum þróast talsvert og...