Ef það myndi losa Bandaríkin við kínversku skuldirnar þá væri það þeirra hagur að vissu leiti, fyrir utan auðvitað ótta allra annarra kaupenda skuldanna þeirra. Ég er bara uggandi yfir þessu þar sem Bandaríkin eru ósátt við hernaðaruppbyggingu Kína, gervilækkun renminbi, mannréttindabrot, stuðning við N-Kóreu og tilkall til Taívan, og Kína er órólegt yfir hraðri lækkun verðgildis dollarans. Reyndar hefur þetta síðasttalda minnkað í vægi undanfarið, þar sem dollarinn virðist hreinlega...