Ekkert sérstakt. Halliburton er bara fyrirtæki sem Dick Cheney stjórnaði (hann tók við stjórn eftir að hafa, sem starfsmaður Pentagon, gefið þeim $8,5M samning). Hann hætti fyrir kosningabaráttuna 2000 en á, að ég held, enn hluti í því. Það fyrirtæki hefur oft fengið drjúga samninga frá Pentagon um störf í olíulöndum. Ef einhver leitar að samsæri tengdu utanríkisstefnu Bandaríkjanna þá þarf að leita til Halliburton, Xe/Blackwater og annarra slíkra fyrirtækja, ekki til einhvers gríðarsamsæris...