Það er “ljót íslenska” að segja “ljót Íslenska”. Þetta er ekki spurning um ljótt eða fallegt mál í þessu samhengi, heldur rökrétta framsetningu. Hann notar bæði (og segir hvergi að það sé bæði í einu), og tekur fram að það sem ræður hvort hann notar eru aðstæður og samhengi. Leiðréttingin þín “hvort tveggja” þýðir það sama og “bæði”. “Hvort fyrir sig” þýðir eitthvað líkt “annað í einu, eitt og sér”, en áherslan þar er meira á hvernig það er notað en hvort af orðunum tveimur, brauðrist eða...