Varðandi verkfærin þá er það rétt, það er óumdeilanlega hluti nútímasamfélags, en hvað varðar ímynd hugans af heiminum þá er það sem ég vona að ég hafi sagt áður gilt, að hugurinn sé módel af umheiminum. Ef ég er upptekinn af bílvélum allan dag þá er hugurinn minn fylltur upplýsingum um slíkar, og mun vera uppteknari af þeim, eins og má sjá að væri gagnlegt frá þróunarlegum sjónarmiðum. Heilinn er tölvan sem smíðar líkanið, meðvitund er þegar líkanið sjálft er sett í líkanið (eða í það...