Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Your the voice !

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Því bæði er borið fram eins og mætti hljóðrita sem “your”.

Re: skattar

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Pedantry-man has saved the day.

Re: Íslam á Íslandi?

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Íslendingar eru að megninu til Kristnir, það er staðreynd, og vilja ala börnin sín upp eftir boðum Jesús, punktu pasta.Mig minnir að þótt meirihluti Íslendinga sé trúaður og skráður í Þjóðkirkjuna þá sé minnihlutinn kristinn.

Re: skattar

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Er það ekki bogi?

Re: draumur

í Dulspeki fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Draumar eru háðir hugarástandi og minningum, og tengjast því frekar fortíðinni og væntingum til framtíðarinnar en framtíðinni sjálfri. Þeir gætu verið afleiðing vinnslu hugans með minningar, og handahófskennt samansullið sem verður til úr því er dæmigert fyrir það hvernig heilinn reynir að klessa öll boð sem berast til meðvitundarinnar í heildstæðan söguþráð.

Re: glas

í Dulspeki fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Nei, en mér skilst að andaglas gangi út á ó- eða hálfmeðvitaðan leikaraskap, og líklega er auðveldast að kalla hann fram með léttum glösum. http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=5244

Re: glas

í Dulspeki fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Krúsin er líklega of þung. Létt glös virka best.

Re: Theory on Life and People

í Heimspeki fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Rogan virðist ruglast aðeins með þróunarkenninguna, lífverur gera ekki neitt tegund sinni til góða, enda er “tegund” manngert hugtak um ákveðin líkindi erfðamengis einstaklinga. Lífverur gera hluti sjálfum sér til góða, svo þær fái sem flesta afkomendur. Nánar tiltekið fjölga bútar erfðamengis sér mest sem eru bestir í að fá sig afritaða. Það felst til dæmis í því að fá lífveruna sem hýsir umræddan bút til að hjálpa öðrum lífverum sem hýsa líka slíka búta að fjölga sér. Samvinna milli...

Re: Theory on Life and People

í Heimspeki fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég er ekki alveg viss hvar þetta kemur inn í umræðuna, en við erum vissulega komin nokkrum skrefum lengra en Newton. Það er samt líklegt að það muni alltaf standa eftir spurningar um hvers konar eðlisfræðilega kenningu, nema hún byggi á ótrúlega einföldum forsendum.

Re: Mark Steel um Ísrael

í Deiglan fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég sagði ekki að þú hafir sagt annað, við erum sammála um mikið af þessu. Mér er bara illa við ríkisstyrkt morð úti á alþjóðlegu hafsvæði, sama hverjar réttlætingarnar eru.

Re: Mark Steel um Ísrael

í Deiglan fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hérna er einhver sem hefur meiri þolinmæði en ég til að hafa uppi á gögnum um ástandið. Almenningurinn í löndunum vill frið, ekki ríkin.

Re: Bílslys

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég á erfitt með að trúa hvað ég er lélegur að hugsa í dag.

Re: Bílslys

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Jafnvel þótt hann væri það þá væri það samt innan ramma eðlisfræðilögmála. Bætt við 6. júlí 2010 - 18:50 Blöh, fólk notar “líklega” allt of mikið nú til dags. Skemmir fyrir allri smámunasemi.

Re: Helmingi meira

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Eins og Loki bendir á þá áttu tvöfalt meira en hann, þar sem hans peningur er viðmiðið. Hann á þá helmingi minna en þú.

Re: Djöfulsins rugl.

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hvernig skaðar það þig? Þessi þráður er gagnslausari en þeir, og þessi þráður er illa merktur og líklegur til að laða að fólk sem langar svo ekki að lesa hann. Kannabisþræðir geta líka verið illa merktir, og gert það sama, en það er ekki vandamál þráðanna heldur höfundanna, og er meira spurning um kurteisi við notendur huga en innihald umræðunnar.

Re: Mark Steel um Ísrael

í Deiglan fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Eins og kom fram í fyrra svari mínu voru þeir að reyna að koma í veg fyrir átök með því að ráðast á skipið utan lögsögu í von um að ná skipinu ,,off-guard'' en það klúðraðist hjá þeim. Ástæða þess að þeir fóru ekki frá borði er sú að þeir hefðu þurft að stoppa skipið hvort sem eð, innan lögsögu Ísraels þá greinilega, hefðu þeir þá ekki þurft að lenda í nákvæmlega sama skítnum aftur?Þeirra mistök. Nei en það hefði verið meira vesen að stöðva það, og líklega miðað við viðbrögð skipverja(hin...

Re: Lífsspurningin

í Tungumál fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Mér sýnist í tákna að það sem í er sett sé umlukið að einhverju leiti en því ekki bara haldið uppi. Þannig eru hlutir ekki bara settir í glös, skálar og flöskur heldur eru kerti líka sett í kertastjaka (þessir sem halda aðeins um botninn á löngu kerti), því þótt stærstur hluti þeirra standi úr stjakanum grípur botninn um kertið og takmarkar hreyfingu þess. Þú leggur hluti á disk því eina takmörkunin á hreyfingu er niður á við. Mér þætti rökréttast ef ílát væri eitthvað sem þú lætur hluti í,...

Re: Mark Steel um Ísrael

í Deiglan fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég hélt að það væri á allra vörum að hermennirnir fóru inn með paintballbyssur og skammbyssur og gripu til skammbyssnanna af nauðsyn.Hver var nauðsynin? Skipið var á alþjóðlegu hafsvæði (sama hvert það stefndi), fólkið um borð varðist innrás í skipið og… var drepið? Hermennirnir áttu ekki að fara um borð og áttu að fara frá borði þegar í harðbakka sló. Þeir höfðu engan rétt á að gera skoðun um borð í skipinu. Ef flugvél ætlar að gera loftárás á borg, áttu að skjóta hana niður sem fyrst eða...

Re: Svertingjar

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Þeir eru líka að meðaltali með lægri greindarvísitölu en hvítt fólk, hvað þá gult. En eins og þú bendir á er þetta þeim ekki endilega í blóð borið, mér sýnist að ástæðurnar séu, að minnsta kosti í Bandaríkjunum, félagslegar.

Re: Theory on Life and People

í Heimspeki fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Jörðin er ekki að mygla. Úrgangur okkar, rétt eins og bakteríanna, er endurvinnanlegur. Bakteríurnar breyta samlokunni ekki í mold með því að fjölga sér, heldur með því að borða (að fleiri hlutum gefnum), og við breytum fæðu ræktaðri á yfirborði jarðar í endurvinnanlegan úrgang með neyslu hennar. Hvernig við ræktum hana, hvernig við neytum hennar og hvað við gerum við úrganginn er ekki endanlega ákveðið, og að segja að núverandi aðferðir séu eina og endanlega aðferðin sem notuð verður, og að...

Re: Theory on Life and People

í Heimspeki fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Því örleifar myglubaktería lifa í húsum og matvælum og fjölga sér í hlýju og raka. Þær gera það ekki “til þess að” neitt, þær hafa engan sérstakan tilgang. Þær eru knúnar til þess af þróunarlegum orsökum, sem eru heildræn afleiðing náttúrulögmála. Ef þær gætu fjölgað sér betur á einn hátt en annan væri þrýstingur á þær til að nýta sér hann. Samlokur virðast ágæt næring og eru oft látnar liggja í tilvöldum aðstæðum, og hingað til hefur það gagnast myglubakteríum ágætlega að fjölga sér þar....

Re: Theory on Life and People

í Heimspeki fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Nú?

Re: Hringtorg!

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég missti meðvitund nokkrum sinnum á meðan ég las þetta, tók bara eftir einu rugli.

Re: Hringtorg!

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
“setning” -> “málsgrein”

Re: Hringtorg!

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Rétt á eftir “helvítis fólkið sem keyrir yfir á rauðu og klessir næstum á mig.”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok