Það litla sem ég kann í sálfræði segir mér að svona þrýstingur eins og að gefa honum tölvufíknarbæklinga hjálpar lítið. Mér sýnist besta leiðin að bjóða honum að gera eitthvað annað samhliða tölvunotkuninni, til dæmis líkamsrækt eða eitthvað klúbbadót. En ef hann er þvingaður til að gera eitt eða annað svoleiðis, sem honum gæti þótt svolítið skemmtilegt, gegn vilja sínum þá mun hann verða illur í garð þess því það er verið að nota það gegn honum. Sumsé, honum gæti þótt líkamsrækt skemmtileg,...