Ég held þú meinir “óvænt”, ekki “handahófskennt”. Handahófskennt augnablik væri líklegast svefn, þar sem við eyðum um fjórðungi til þriðjungi lífsins sofandi. Óvæntustu augnablikin sem ég man eftir er þegar ég fatta skyndilega eitthvað sniðugt, sem gerist á óvæntum tímum. Af og til þegar ég lít í kringum mig koma augnablik þar sem ég fatta skyndilega að allt fólkið í kringum mig, og milljarðar í viðbót, eru allt stakar manneskjur sem lifa alveg jafn flóknum og skemmtilegum og erfiðum og...