Eins og ég ef skrifað annars staðar þá er ég að lesa þessar: Das Buch der Tugenden - Ulrich Wickert Samansafn ummæla mikils metinna manna um dyggðir. Sumt er uppfyllt glimrandi innsýnum, sumt er skvapkennd hugsanamóða. Aristóteles er náttúrulega bara vitleysingur. The Faber Book of Science Önnur safnbók, þessi er safn brota úr vísindatengdum verkum, svosem ritum Galíleó, Darwin, lýsingum á tilraunum Enrico Fermi til kjarnaklofnings og þvíumlíkt. Mögnuð bók, frábært safn. The Demon-Haunted...