Nei, það er nú ekki satt. Þú getur til dæmis fullyrt um sannanleika steins sem liggur fyrir framan þig, án þess að vita hvað hann er. Án þess að vita til dæmis hans innri gerð og efnasamsetningu, svo einungis brot af því sem steinn „er“ sé nefnt.Guð er ekki fyrir framan mig, ekki snertanlegur, ekki sjáanlegur og þú hefur ekki gefið honum neina eiginleika nema að hann sé ósannanlegur. Steinn sem þú getur séð, handleikið og mælt er allt annað og fullkomlega ósambærilegt dæmi. Enn og aftur,...