Hvað meinarðu með “elaborate”? Ég hef þurft að mata ofan í þig hvert einasta orð sem ég skrifa ítrekað, því þú lest þau ekki eða illa. Það sem ég á við er að hernaðarleiðtogar gera hluti í stríðum sem þeir vilja ekki að almenningur viti, því þá gæti stuðningur almennings við stríðið þorrið. Ekki vegna þess að hermenn eru í hættu, heldur vegna þess að þeir eru að pynta stríðsfanga og svo framvegis. Ég reiknaði vissulega með að hermenn væru bundnir trúnaðarskyldu, en eins og ég sagði áður,...