Ég var forvitinn hvort Bjarni hefði rannsakað grundvöll fullyrðingar sinnar. Ég veit sjálfur ekki hvað svarið er, en þar sem stærsta sókn múslima í hinn kristna heim var ein árás sem olli um þrjúþúsund dauðsföllum, en stærsta gagnsókn hins kristna heims í hinn íslamska hefur valdið fleirum, hef ég mínar grunsemdir um svarið. Ég set þessa tvo heima í stereótýpur til einföldunar, trú þarf ekki endilega að vera orsökin. Kannski heimsveldissaga vesturlanda sé múslimum horn í síðu, alla vega...