Það fer líka svolítið eftir hvar þú lætur mæla þetta. Ef þú gerir þetta á einhverju freeiqtestonline þá tek ég lítið mark á niðurstöðunum. Svo er málgreind líka inni í þessu, svo maður þarf helst að taka þetta á eigin máli. Svo er áreiðanlegast að taka þetta hjá sálfræðingi en ekki bara á netinu. Loks gamla lumman, þetta mælir ekki alla tegund hugsunar, og margir klikkaðir gaurar hafa verið með háa greindarvísitölu. Svo þetta sannar lítið, sérstaklega í ljósi þess að ég get alveg sagst vera...