Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: 10/10/10

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þessi dagsetning verður ekki merkileg fyrr en eftir rúma níu tíma.

Re: Trúistar

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Haha, ég hef verið með skrítin sólgleraugu þegar ég skrifaði þetta.

Re: Trúistar

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég reikna með að það sé gamla góða “tekur gilt og gott án mikilla ef nokkurra sönnunargagna.” Reyndar bregðast trúaðir oft þessari skilgreiningu með því að rökstyðja skoðun sína, en setja sönnunarbyrðina frekar lágt. Fólk á það almennt til að sætta sig við illa rökstuttar framsetningar ef þær eru þeim hliðhollar.

Re: Stendurðu þig illa? Kíktu þá hér

í Skóli fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hvað með “ég nenni ekki að læra stærðfræði”?

Re: Kreppan

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Gyðingahatrið var komið til og blómstraði áður en kreppan hófst. Gyðingar voru þægilegur blóraböggull fyrir fasista á þeim tíma einmitt vegna þess að þeir voru svo óvinsælir. http://en.wikipedia.org/wiki/Anti-Jewish_pogroms_in_the_Russian_Empire

Re: Facebook

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég sá einhvern skrifa “best í rassgatið” í status í dag, þannig byrjaði ég að spá í þessu.

Re: Mentun

í Skóli fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Kaldhæðnislegur titill.

Re: stafsetningarorðabók á netinu

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
http://www.lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=innsl Ef þú velkist í vafa um hvorn tveggja rithátta skal nota geturðu leitað á google að “ritháttur1 OR ritháttur2” (án gæsalappa), OR skipar leitarvélinni að leita að öðru hvoru frekar en báðum í einu. Þá sérðu hvor rithátturinn er vinsælli. Það má svosem reyna að bera saman fleiri en tvo rithætti með þessari aðferð, þótt ég hafi ekki prófað það.

Re: Trúistar

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Flestir Íslendingar (74% í fyrra, mest meðal yngstra) eru hlynntir aðskilnaði ríkis og kirkju. Það stendur á Alþingi, ekki almenningi.

Re: kannski er ég fordómafullt fífl..

í Heimspeki fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þú skilgreinir ekki heimspeki, svo þessi athugasemd þín er frekar innihaldslítil. Þú segir hvergi að lausnir vandamálanna sem þú fullyrðir að heimspekingarnir búi til séu augljósar eða gagnslausar. Þú rökstyður hvorki að málflutningur heimspekinga sé hlutdrægur né að heimspeki og raunvísindi fáist við sömu spurningar.

Re: Múslimar afhausa þrjár 12 ára stelpur...

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hvernig eru múslimar “á eftir í þróun”?

Re: Múslimar afhausa þrjár 12 ára stelpur...

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
[citation needed] Hvað þýðir það að sýna annarri menningu virðingu? Er það að banna fólki að iðka trú sína hér inni í þeim pakka?

Re: Borgarstjórinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ertu ekki stjórnandi á /stjornmal?

Re: Ritskoðun í Bandaríkjunum

í Deiglan fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ekki hjá mér.

Re: Hvaða?

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þeir hafa skipst á hjá mér síðustu daga, Acquiring the Taste með Gentle Giant og tónlistin úr Latabæjarþáttunum.

Re: Saurgerlar

í Vísindi fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þú ert líklega að leita að því hitastigi sem þeir deyja við, þar sem lífverur “bráðna” ekki beint. Gerlar drepast líklega eins og frumur mannslíkamans eftir eitthvað langan tíma við eitthvað hátt hitastig, og því hærra sem hitastigið er því styttri er tíminn. “Saurgerlar” eru ekki beint nákvæmlega skilgreindir, svo það eru örugglega nokkur sótthreinsunarmörk í boði. Ef þú gætir gefið ögn meiri upplýsingar um hvað þú ert að tala um og til hvers gætum við örugglega hjálpað meira.

Re: Ritskoðun í Bandaríkjunum

í Deiglan fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hvað meinarðu?

Re: report takki

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég lagði þetta til fyrir Yfirvaldið í gær.

Re: Múslimar afhausa þrjár 12 ára stelpur...

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Það fer líka svolítið eftir hvar þú lætur mæla þetta. Ef þú gerir þetta á einhverju freeiqtestonline þá tek ég lítið mark á niðurstöðunum. Svo er málgreind líka inni í þessu, svo maður þarf helst að taka þetta á eigin máli. Svo er áreiðanlegast að taka þetta hjá sálfræðingi en ekki bara á netinu. Loks gamla lumman, þetta mælir ekki alla tegund hugsunar, og margir klikkaðir gaurar hafa verið með háa greindarvísitölu. Svo þetta sannar lítið, sérstaklega í ljósi þess að ég get alveg sagst vera...

Re: Múslimar afhausa þrjár 12 ára stelpur...

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég held að allir sitji á landi sem var hers höndum tekið.

Re: Buxur

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
http://en.wikipedia.org/wiki/Hawthorne_effect

Re: clear eyes

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
hál-fiti -a -ar no kk 1. sá sem hefur hál fit 2. sá sem hefur hála fitu

Re: Múslimar afhausa þrjár 12 ára stelpur...

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég veit ekki til þess að öfgasinnaðir múslimar séu fleiri, hvort sem er í tölum eða hlutfallslega. Það að þeir séu svo margir í ríkisstjórnum gefur þeim mikið vægi, til dæmis varðandi svona voðaverk. Að auki eru íslömsk lönd öllu fátækari en vesturlönd, og íbúar þeirra kenna að minnsta kosti sumir meðferð vesturlanda um. Það sem vesturlönd gera sem er heldur illkvittið er að drepa frekar fólk annars staðar en að drepa fólk innbyrðis. Hverjar svo sem réttlætingarnar eru á því hlýturðu að sjá...

Re: Múslimar afhausa þrjár 12 ára stelpur...

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þannig að það er ekki hægt að syndga lengur, sama hvað maður gerir? Og Jesús fannst gamla testamentið alveg vera good shit: http://www.answersingenesis.org/docs2004/0406scripture.asp

Re: Persónuleikaröskun

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Er “borderline personality disorder” svona eins og “aðeins öðruvísi”? Eru til lyf við því?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok