Fyrir innblástur mæli ég með Surely you're joking, Mr. Feynman. Fyrir mjög svo fönkí pælingar um meðvitund, rökfræði, mannfólk “and everything”, Gödel, Escher, Bach. Hvað líffræði varðar fannst mér The Selfish Gene eftir Richard Dawkins góð, þótt hún sé frekar sértæk um ákveðna sýn á erfðafræði. Mæli með því að kíkja á viðeigandi Wikipedia grein. Fyrir almenna ást á vísindum er The Faber Book of Science frábær, hún er oft til á skiptibókamörkuðum. Í henni er samansafn af betri vísindagreinum...