Emo brandarinn atarna er ekki sambærilegur, enda er ekki gantast með ofbeldi gegn þeim heldur undarlegheit í hegðun sumra þeirra. Ég útskýri hvers vegna mér finnast svertingjabrandarar yfirleitt ljósgrárri en brandarar um heimilisofbeldi: þeir gera oftast, eins og ég heyri þá sagða, jafn mikið grín að heimsku skoðunarinnar eins og svertingjum sjálfum, ef þeir gera grín að svertingjum yfirleitt. En ég tek líka fram að yfirleitt finnast mér þeir ekkert rosalega fyndnir, og það er þá vegna þess...