Ef ég ætti að gera hversdagslega hljóðritun á orðinu eins og flestir bera það fram væri það “eikkva”. “Eh” er mjög frábrugðið því, því það er bara “eh” sama hvað. “Eikkva”, “eikkver”, “eikkvedn” og svo framvegis er allt ólíkt. Þess vegna “e-r”, “e-ð”, “e-s” og þvílíkt nauðsynlegt til að gera greinamun á þessum orðum.