Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Æla blóði...

í Djammið fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Í fyrsta lagi þá seconda ég alla hérna sem lögðu til að þú talaðir við lækni. Hugi á ekki eftir að laga innvortis blæðingar. En af forvitni, fannstu til sársauka? Var þetta örugglega blóð? Var eitthvað öðruvísi við þessa ælu en öll hin skiptin þar sem allt gekk upp?

Re: ást og rifrildi

í Dulspeki fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ég myndi segja að þú sért voða skotin í honum ;) Til að vita nákvæmlegar hvað þessi draumur þýðir vantar helling af upplýsingum sem bara þú hefur greiðan aðgang að. Þegar við sofum hrærast myndir og tilfinningar og reynsla undanfarinna daga, mánaða og ára í hugum okkar. Það er sérstaklega mikið um einkenni undangengins dags, en maður þarf að vara sig á að ráða of djúpt í samhengi draumsins. Í draumum er oft hrært saman fullkomlega ótengdum hlutum án sérstakrar ástæðu. Þeir eru samt oft...

Re: Gay religion þráður

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ver það mann fyrir gagnrýni?

Re: Hvað er að verða um Huga ?

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ööö… lengsta útskýring á brandara ever?

Re: IMHO

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Konförmeisjön bæas.

Re: Páfi says: What is this I don't even

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Eða slepptu því og sleppur við helvíti samt :D

Re: Einnar-rafeindar heimurinn

í Vísindi fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ég hef spilað það í millitíðinni. Svaka skemmtilegt.

Re: Áhugamálið /dulspeki hefur verið fært.

í Forsíða (gamla) fyrir 14 árum, 5 mánuðum
“Fræði” er frekar loðið hugtak, sem og “speki”, en “vísindi” er klárlega sú iðn sem beitir vísindalegu aðferðinni, og það gerir dulspeki ekki. Ef fræði eiga að taka til dulspeki líka þá mætti allt eins kalla mest hérna á huga fræði, tölvuleikjafræði, stjórnmálafræði og kvikmyndafræði, til dæmis. Bætt við 21. nóvember 2010 - 19:23 Á þessum nótum mætti ræða um hvort sagnfræði séu raunverulega vísindi, en þau eru þó mun nær því en dulspeki, enda þurfa viðteknar sagnfræðikenningar að standast...

Re: Áhugamálið /dulspeki hefur verið fært.

í Forsíða (gamla) fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Þá gætirðu allt eins sett öll áhugamál á huga undir lífsstíl.

Re: Myndir af nattúru Mars

í Geimvísindi fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ég er ekki viss að þetta séu “eðlilegri” myndir, spurning hvor er fiffarinn hérna. Kannski er bara rauðara þarna. En þetta litróf er okkur tamara, svo við áttum okkur líklega betur á myndunum svona.

Re: Ero vottarnir heilagri en aðrir?

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Það að Jesús hafi ekki dæmt eina manneskju þýðir ekki að hann hafi ekki dæmt aðrar. Biblían gefur nokkuð strangar fyrirskipanir um hvað skal gera við karla sem stunda kynlíf með körlum.

Re: Ero vottarnir heilagri en aðrir?

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
En hvað með biblíuna?!

Re: Minningargreinar í fréttablöðum landsins ??

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
tippi þúst mammaín og ekv :S

Re: Minningargreinar í fréttablöðum landsins ??

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ég er svo misskilinn :'(

Re: Minningargreinar í fréttablöðum landsins ??

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
hlutfallslega

Re: 50% aukning fíkniefnabrota frá 2009

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Mælistærðin hér er fjöldi brota sem armur réttvísinnar nær til, fjöldi fíkniefnabrota gæti allt eins verið stöðugur eða minnkandi.

Re: Minningargreinar í fréttablöðum landsins ??

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Hrúðurkarlar eru með hlutfallslega stærst typpi allra lífvera.

Re: ef það er eitthvað sem eg hata meira enn krabbamein

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Hvað er svona merkilegt við að skrifa hluti eins og þeir eru bornir framm?

Re: Minningargreinar í fréttablöðum landsins ??

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Hvítblæði er ekkert voðalega merkilegt. Mér þætti hins vegar gaman að vita hve tíð sjálfsmorð eru á Íslandi. Brb… http://hagstofa.is/?PageID=627&src=/temp/Dialog/varval.asp?ma=MAN05301%26ti=D%E1nir+eftir+d%E1narors%F6kum+%28Evr%F3pski+stuttlistinn%29%2C+kyni+og+aldri++1981%2D2009++++%26path=../Database/mannfjoldi/Danir/%26lang=3%26units=Fj%F6ldi 36 í fyrra, þar af 29 karlar.

Re: Minningargreinar í fréttablöðum landsins ??

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Og væntanlega tvö fréttablöð, ef bæði flytja fréttir.

Re: Er tími til?

í Vísindi fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ég get bara ráðlagt þér að lesa inngang að sértæku afstæðiskenningunni. Grundvallaratriðin eru auðskiljanleg og hægt að setja þau fram í nokkrum slagorðum. En maður getur komið sér í alls kyns skemmtilegar hringavitleysur með hana.

Re: Er tími til?

í Vísindi fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Hverja þá?

Re: Út fyrir endimörk alheimsins!

í Heimspeki fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Í fyrsta lagi þá skiptir ekki máli hvað mér eða þér finnst. Í öðru lagi áttu örugglega við “skynsamlegt” eða “eðlilegt”. Í þriðja lagi þá er það eina sem raunverulega skiptir máli mæling og módel, auk prófunar á módelunum með mælingunum. Ég veit ekki hvaðan þú hefur það að orka og þannig hlutir séu eilífir. Það að okkur hafi ekki sýnst bregða frá því er engin sönnun.

Re: Seinasta Trúargreinin?

í Heimspeki fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Það er ágætt að þú samþykkir þetta lykildeiluefni allrar rökræðunnar. Hvað varðar setningu Gödels þá hefurðu ekki sýnt af hverju ósannanleiki setninga í formlegu kerfi ætti að tengjast vísindalegu aðferðinni, hvað þá að val á forsendum fyrir formlegt kerfi er tengt eiginleikum raunheimsins. Formlegar sannanir hafa vægi miðað við þær forsendur sem þær gefa sér, ef þú efast um þær gerir það sönnunina ekki ógilda, því hún liggur beina braut rökleiðinga frá forsendunum. Aftur, þetta tengist ekki...

Re: Seinasta Trúargreinin?

í Heimspeki fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Þú ert bara að bulla frá upphafi til enda, með hléum. Kurt Gödel sannaði ekki þörfina fyrir frumsendur, þær eru bara hluti af veruleika stærðfræðinnar. Hann sannaði hluti innan rökfræði og stærðfræði, og innan þess er ekki hægt að vinna án frumsenda. Það tengist ekki því hvort ákveðin skilgreining á guði sé sannanleg, og það hve langt þú ert farinn að leita til að halda uppi þessari vitleysu þinni er broslegt. Ég ítreka það sem ég sagði fyrir meira en tveimur mánuðum (því þessari rökræðu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok