“Fræði” er frekar loðið hugtak, sem og “speki”, en “vísindi” er klárlega sú iðn sem beitir vísindalegu aðferðinni, og það gerir dulspeki ekki. Ef fræði eiga að taka til dulspeki líka þá mætti allt eins kalla mest hérna á huga fræði, tölvuleikjafræði, stjórnmálafræði og kvikmyndafræði, til dæmis. Bætt við 21. nóvember 2010 - 19:23 Á þessum nótum mætti ræða um hvort sagnfræði séu raunverulega vísindi, en þau eru þó mun nær því en dulspeki, enda þurfa viðteknar sagnfræðikenningar að standast...