Þetta er nefninlega vandamálið, ég er ekki sannfærður að öllum fíklum sé treystandi til að taka ákvarðanir sem þeir munu ekki sjá eftir síðar meir. Þeir eru að því leitinu til sumir svolítið eins og börn, þroskaheftir og fólk hrjáð af elliglöpum, og þurfa því forráðamanna við til að taka þessar ákvarðanir. Í ljósi þess að margier þeirra hafa þá ekki er ég ekki sammála því að maður ætti að bjóða þeim peninga til að fara í geldingu, en mér þætti það alla vega umhugsunarvert ef það væri bara...