Það er ein vísindaleg aðferð, hún er ekki mismunandi eftir fögum. Hver er þessi aðferð í dulspeki sem þú telur áreiðanlegri en vísindalegu aðferðina? Veistu hvað vísindalega aðferðin er? Veistu hvaða brestir geta verið á hugi sjón og heyrn? Hvernig veistu að þinn hugur, þín sjón og þín heyrn séu áreiðanlegri en annarra? Vísindagreinar eru texti, já, en þær lýsa hvernig við getum prófað sjálf til að gá hvort það stemmi, sem er hluti af vísindalegu aðferðinni. Óháð staðfesting, sem er ekki háð...