Ojæja, þú getur vísað í skruddur eins og þér sýnist, mér finnst gagnlegra að tala mál sem er gegnsætt og auðskiljanlegt, hvort sem maður hafi aðgang að orðabókum eða ekki. Til dæmis þætti mér eðlilega að hlutir snérust um eitthvað, en ekki út á þá, nema um einhverja óeðlilega lendingu sykurs í hafragraut sé að ræða. Stafsetning, svo lengi sem hún ber ekki vitni um merkingu orða, er svo fyrir mér þjónn talmálsins. Spurningin virðist hve gagnsær maður er og hve gegnsær maður vill vera í...