Það var skortur á árvökli sem olli hruninu. Almenningi fannst ríkið eiga að passa hlutina, en það gerði það ekki, að hluta til vegna trúar á að markaðurinn gæti reddað þess, að hluta til því ríkisstarfsmenn höfðu hag af grósku í fjármálaheiminum á meðan hún entist, að hluta vegna vinsemda þeirra við framámenn fjármálalífsins. Markaðnum fannst að vanda enginn þurfa að passa neitt. Spurningin er hvert við eigum að koma þessari ábyrgð í framtíðinni. Til ríkisins aftur, og vona að það geri betur...