Það var reyndar sannað í Principia Mathematica Whiteheads og Russel að tveir hlutir lagðir saman gefi tvo. Þeir byggðu það á mengjafræði, sumsé að ef tvö mengi sem innihalda hvort eitt stak og hafa tómt sniðmengi eru lögð saman innihaldi lokamengið tvö stök, eða eitthvað í þá veruna. Það er gagnlegt að hafa það svona óhlutbundið því þá gildir það ekki bara um tölur, heldur um alla hluti sem setja má í mengi, sumsé allt sem lýsa má táknrænt. Auðvitað þurftu þeir að byggja það allt saman á enn...