Og frjálshyggjusinnar eru allir jakkafataklæddir delar sem kaupa og selja pappír á daginn og runka sér yfir Free to Choose á kvöldin. Það sem Karl Marx gerði var að gagnrýna kapítalisma, útlista hvernig hann leiddi til kreppu, hvernig auður safnaðist á auð ofan, ekki síst með hjálp ríkisins, og hvernig þetta leiddi til togstreitu milli auðhölda og fátæklinga, togstreitu sem myndi að lokum leiða til uppreisnar verkamanna. Ég hef sjálfur bara hraðlesið Kommúnistaávarpið og heyrt út undan mér...