Það var líka skuggi í Windows XP. Annars sé ég ekki hvers vegna það ætti að heita að stela, enda nota öll stýrikerfi gluggakerfi, allir gluggar eru með takka í horninu til að loka honum, öll kerfin eru með mús og lyklaborði og í þeim öllum er músin notuð á óskaplega svipaðan hátt. Að skugginn í MacOSX sé svipaður þeim í Vista segir manni ekkert sérstakt, auk þess sem upphaflegt vinnsluferli Vista byrjaði 2001: Apple gæti alveg eins hafa stolið frá Windows.