Ég keypti módem einu sinni í BT, eða hélt ég væri að því. Þegar ég kom heim og tók það úr kassanun þá sá ég að þetta var netkort, einhver snillingurinn sett netkort í módem kassa. Ég fór með það til þeirra aftur og sagðist vilja skipta því og fá módem. En það merkilega er sölumaðurinn fór að þræta fyrir og sagði að þetta væri módem. Þeir voru fyrir rest 3 að þræta fyrir vitleysuna í sér. Að lokum var það gaur af verkstæðinu sem sagði að þetta væri módem, og vitleysingarnir voru fljótir að...