Alexei Það er nú allveg stórfurðulegt að á þeim vinnustöðum þar sem eru sérstök reykherbergi að þar safnast allir saman hvort sem eru reykjandi eða reyklausir. Ég hef séð það á mörgum stöðum, enda kem ég víða við vinnunar vegna. Kannski eru þeir sem reykja bara svona helvíti skemmtilegur félagsskapur að fólk lætur sig bara hafa það að vera í reyknum. Ég reyki og skammast mín ekkert fyrir það. En ég virði rétt þeirra sem reykja ekki og er ekki að púa yfir þá, en ef þeir elta mig í þar til...