ææi…herbalife, þetta er nottla að ég held eitthvað rugl sko. Ég vann eitt sinn á grand hótel reykjavík við að stilla upp sölunum fyrir ráðstefnur og Herbalife hélt einmitt marga “fundi” þar. Þeir virkuðu þannig að allir mættu í stærsta salinn okkar, sumsé “afvegaleiddar feitabollur” ef við eigum að orða það þannig. Ég held persónulega að allir þessir sjeikir og þetta duft sé rugl, ég held að þetta gangi frekar út andlega hlið málsins. Þegar allar bollurnar voru samankomnar voru ljósin deyfð,...