jaaa….ég er nú engin heimspekingur varðandi þessar líkingar, en maður sér ýmislegt varðandi pælingarnar með ljósaperuna, það sem viðkomandi sér í viðnum og þessháttar. Annars ágætis ævintýri um einhverskonar uppreisn gegn lífinu, nema ég held að karakterinn sé í mótsögn við lífið. Annars góð lesning og vel skrifuð.