jafnrétti er fagur draumur….rétt er það. Að allir séu jafnir já…. Eftir allt ruglið með kommúnismann og allt það húllumhæ…þá held ég persónulega að fólk gæti alveg þolað með tímans tönn og nægum áróðri, þolað jafnrétti. Fjárhagslega, samfélagslega etc… En kæri vin, við verðum aldrei jöfn meina, sumir heppnir í ástum etc. Aðrir myndarlegrir, aðrir gáfaðri og þar fram eftir. Þú finnur jöfnuðinn ef till í næsta lífi , ef ekki dauðanum.