mér finnst jafnaðarmenn huggulegra, vinstri menn jafnvel…ekki sósíalismi. Meina Kommúnisminn eins og við þekkjum hann er úrelt fyrirbæri, því miður. Og talandi um að vera hrokafullt fífl, lestu þér til í mannkynsögunni og spáðu aðeins og spekúleraðu, gerir engum illt. Og svo áður en þú ferð að kalla mig hægri mann og byrjar að rífast eitthvað, þá máttu vita að ég er það ekki. Hafðu það gott Exitmusic