fín grein, ótrúleg orrusta og talin af sagnfræðingum og áhugamönnum eins sú mikilvægasta í seinni heimstyrjöld. Mannátið var ekki eingöngu hjá þjóðverjum, rússneskur almúginn sem annaðhvort varð inní borginni og var ekki hleypt yfir Volga ána lagðist einnig í mannátið. Og allstaðar var barist, þvílík orrusta. Efast nú samt um að Baghdad verði svipaður vettvangur, því í stalíngrad börðust menn fyrir lífi sínu, efast um að lífvarðasveitir Saddams Hussein muni sýna jafn mikið hugrekki, áræðni...