Ég held að þú þurfir að vera mjög heppinn ef þú eignast hund sem stendur ekki í þessu merkjaveseni en venjulega merkja þeir ekki innandyra (ekki mín reynsla). Hinsvegar ef þetta er ekki ræktundardýr þá er ekki spurning að láta gelda hann, flest allt svona vesen hættir við geldingu og ef það er gert snemma 6-9.mánaða, þá ættir þú að fá hund sem eru talsvert minni líkir á að strjúki, hund sem semur venjulega betur við aðra hunda og almennt mun rólegri hund. Enda er geldur hundur líkari tík,...