Bara það að þú ætlir þér á þjóðhátíð í ágúst og viljir því fresta því að verða ólétt segir ýmislegt! Ég held að þú sért ekki ennþá tilbúin, það kemur nefnilega alltaf ný þjóðhátíð á hverju ári, hulda mín ég mundi bíða í þínum sporum…. Börn eru yndisleg, en það er líka svakaleg vinna 24-7 næstu 18.ár og það er alltaf betra að vera komin í gott húsnæði og í góða vinnu áður, svo sakar ekki að vera í mjög góðu sambandi! Þú ert ennþá ung og það liggur ekkert lífið á, ég nýt þess mikið betur að...