Jamm og sjórinn er fullur af mat líka, það hefði verið kjánalegt ef þau hefðu fengið hrísgrjón líka! Annars er ég búin að sjá fyrstu 3.þættina og hef hingað til verið svakalegur aðdáandi þessara þátta, en verð víst að viðurkenna að þetta er að verða ansi þunnt :/ Mér finnst þau eltast við að hafa alltaf sömu týpurnar, þátt eftir þátt. Eina feita, eina gamla, eina freka, einn ríkan, einn svona og einn hinsegin, tvo svarta og framvegis… trúlega verða framleiðendur að fara eftir einhverri...