Í fyrsta lagi er ekkert til sem heitir “hálfgerð nauðgun” annað hvort nauðgar þú eða ekki! Ef að kona/maður segir nei og þú neyðir hann/hana samt, þá er það einfaldlega nauðgun sama hvað gerðist þar á undan. Biddu, þú segir sjálfur að það sé ekki minna líklegt að nauðgarar nauðgi aftur þó þeir fari í fangelsi, er þá ekki einmitt málið að halda þeim í fangelsi sem lengst? það ætti að minnka líkurnar á að þeir nauðgi saklausu fórnarlambi ekki satt, að minnsta kosti meðan þeir eru læstir inni!...