Já þú litar efni í þvottavél, þar að segja ef vélin þín er ekki ein af þessum tækniundrum sem dælir af sér á milli þess sem hún skolar, þá þarftu að gera þetta í bala. Þú færð fataliti í flest öllum föndurbúðum og þá upplýsingar með, það þarf t.d gróft salt og það er ráðlagt að setja það í þvottaefnishólfið, en af fenginni reynslu þá mæli ég með að saltið sé sett beint í tromluna með efninu. Eins eru leiðbeiningarnar misgóðar, þannig að ef ert í einhverjum vafa með eitthvað skaltu bara...