En að prufa að auglýsa sjálf eftir Au-pair í blöðum úti t.d í Danmörk og Færeyjum og svo hérna heima, það er aldrei að vita en hann gæti fengið íslenskan au-pair og svo er alltaf eitthvað af erlendum stelpum sem koma til landsins til að aðstoða við heyskap og svoleiðis og fara svo heim aftur á haustin, kannski einhver vilji vera lengur… Ég mundi ekki fá mér stelpu í gegnum samtök í hans sporum ef hann hefur val, það er fáranlegar reglur sem gilda um vinnutíma og ómögulegt að vinna fullan...