gmaria. Ég get alveg verið sammála því að Íslendingar þurfi stundum að horfa nær sér, en ekki gleyma að oft gerum við það. Gott dæmi er málið með móðirina sem lamaðist nýlega, ég veit ekki betur en það hafi farið af stað safnanir um allt land til að aðstoða hana við að koma undir sig fótunum. Sem er gott mál, bilið milli fátækra og ríkra er nokkuð sem við getum svo lítið gert við. Það er okkar stjórnmálamanna að skoða þau mál og jú okkar að ýta við þeim, meira getum við varla gert í bili eða...