ég held að það skipti kannski minna máli en aðalatriðið er að teppin liggi ekki alveg upp að veggnum, þannig nýtast þau best sem hljóðeinangrun, þú gætir líka örugglega fengið teppaafganga fyrir lítið í teppabúðum. Mjög stór hluti af hávaðanum sem myndast á æfingu er vegna endurkastssins af hljóðinu af veggjunum, það er ágætt að setja svamp í hornin á bílskúrnum til að brjóta niður endurkastið, þeas að breyta rýminu svolítið í laginu frá því að vera alveg ferkantað svo að hljóðið hendist...