Pickupparnir í epiphone gítörum eru ekkert sérstakir, ég myndi tvímælalaust skipta um pickuppa. Seymour Duncan JB við brúnna og Seymour Duncan Jazz við hálsinn er klassísk samsetning til að ná Gibson hljómnum, eins er hægt að kaupa Gibson pickuppana sem eiga að vera í explorer ef menn vilja, mér minnir að þeir heiti 500t og 498, ég átti Gibson Explorer og það var ekkert að sándinu í þeim gítar en persónulega hefði ég viljað hafa pickuppana með cóverum, standard pickuppar í explorer eru ekki...