Það er frábært að það finnist hérna fólk sem hefur áhuga á einhverju öðru en tabinu við Megadeth gítarsólóum.. :) Ég var svo forfallinn Pere Ubu aðdáandi að ég elti einusinni David Thomas inn á klósett til að fá eiginhandaráritunina hans, skammast mín soldið fyrir það núna, fólk á rétt á að fá frið til að pissa.