Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Elvis2
Elvis2 Notandi frá fornöld Karlmaður
700 stig
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.

Re: MXR Blue Box ofl til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
bömp?

Re: Slingerland Radio King 14x7" snerill

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hvaða hvaða! Ég á engann sneril sko.. :p

Re: Lampa sérfræðingar óskast

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Spurning um að prófa að nota einhvern boost pedala til að hressa aðeins upp á gain rásina..

Re: MXR Blue Box ofl til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Uss, þú hefur sko ekkert við hann að gera, ert með alveg 2 fermetra af pedölum nú þegar.. :)

Re: MXR Blue Box ofl til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
amm. ég er kominn með gráa fiðringinn og er of mikil kveif til að fá mér tattó, er að vona að þessi geri sama gagn.

Re: Hljómsveitir sem ég vil á klakann

í Metall fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Slayer. Meshuggah. High on Fire. MOTORHEAD!!!! Bætt við 24. september 2008 - 01:48 og Amon Amarth, ekki spurning!

Re: MXR Blue Box ofl til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Mig vantar bara 20 þús í viðbót, kominn með restina semsagt. :)

Re: Slingerland Radio King sneriltromma

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég lét hann vita, ég reikna með að þú heyrir frá honum, hann heitir Steini.

Re: Fender american stratt til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Held að þetta sé ekki minn gamli, það voru ekki noiseless pickuppar í honum.

Re: 30 seconds over Tokyo - Pere ubu. Vantar tab!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Neinei, alls ekki, ég átti frekar við að það væri meira af metalgaurum hérna heldur en áhugamönnum um indietónlist frá því í kringum 1980. :)

Re: Dvd ódýrt

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Gaman að sjá að það séu fleiri Takashi Miike aðdáendur en ég hér, ég á amk 20 myndir eftir kallinn, gott stöff!

Re: Á hvaða líkamshluta...

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Voru einhverjir svertingjar í flugvélinni? Ég fíla nefnilega dökkt kjöt..

Re: Gítarinn minn brotanði.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Er þetta ekki á bakhliðinni á gítarnum? Ef svo er þá myndi ég bara tússa yfir þetta, ég hef lagað ansi mikið af lakkskemmdum/brotum með tússpenna.

Re: Slingerland Radio King sneriltromma

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Kunningi minn er búinn að vera að tala um að sig langi í svona sneril í 16 ár, ég ætla að láta hann vita af þessum.

Re: Peavey Classic 50 til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég fer ekki undir 50 fyrir hann, þarf peningana.

Re: Hofner Rafgítar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
ég hef átt tvo svona gítara, reyndar með meira í áttina að stratocaster lögun en með svona pickuppum, fínir hálsar á þeim í minningunni.

Re: Gibson Flying v til sölu einu sinni en.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég veit ekki sko, það er soldið erfitt að fela svona hljóðfæri heima hjá sér..

Re: Deluxe memory man xo

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
45 þúsund fyrir delaypedala? Sjitt hvað allt er orðið dýrt!

Re: Gibson Flying v til sölu einu sinni en.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Þessi gítarlúði er að reyna að búa til peninga fyrir þessum gítar, svo ætlar hann að reyna að finna leið til að bæta brúnum V laga gítar inn í safnið sitt án þess að frúin fatti það..

Re: 30 seconds over Tokyo - Pere ubu. Vantar tab!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Það er frábært að það finnist hérna fólk sem hefur áhuga á einhverju öðru en tabinu við Megadeth gítarsólóum.. :) Ég var svo forfallinn Pere Ubu aðdáandi að ég elti einusinni David Thomas inn á klósett til að fá eiginhandaráritunina hans, skammast mín soldið fyrir það núna, fólk á rétt á að fá frið til að pissa.

Re: Slingerland Radio King 14x7" snerill

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Vá! Þessi er alvöru! Ég er ekki trommari en veit þó að þessi er algjörlega málið, oj hvað mig langar mikið í hann..

Re: Gibson Flying v til sölu einu sinni en.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Assgoti, mig langar svolítið í þennann gítar en frúin myndi skilja við mig ef ég keypti meira af hljóðfærum á þessu ári.. sérðu eitthvað í undirskriftinni minni sem þú gætir hugsað þér í skiptum fyrir hann?

Re: Afhverju við hötum Metallica..

í Metall fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég var að grínast, mér fannst frekar skemmtilegt hvað það tóku margir þessu eins og mér væri alvara.. :)

Re: Hvað er besta hljóðfæri sem þú hefur átt?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég skal gera það þegar ég er búinn að koma heimastúdíóinu mínu saman, eins og er er dótið mitt á víð og dreif hingað og þangað.

Re: Hvað er besta hljóðfæri sem þú hefur átt?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Gibson Les Paul gítarinn sem ég á núna valtar yfir allt sem ég hef átt fram að þessu. Fyrsti gítarinn minn sem var Aria Pro II 78 módel með dimarzio super distortion pickuppum var líka ógeðslega góður þangað til ég braut nuttið á honum þegar ég barði trommarann minn með honum, þegar ég fékk hann tilbaka úr viðgerð voru strengirnir of hátt frá fingraborðinu neðst á hálsinum og í staðinn fyrir að láta laga það þá seldi ég einhverjum hann, slæm mistök. Gibson Minuteman magnarinn minn er líka...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok