Platan heitir Tommi, Textar og Lög, ég mæli heilshugar með henni ef þú finnur hana einhversstaðar, þetta er alveg þrusuplata. Grínlaust, þessi gaur er “the real thing” og semur lög um hvað löggur séu vondar, hvað maturinn í fangelsum sé vondur og hvað það sé erfitt að vera glæpamaður. Ég fann mitt eintak á geisladiskaútsölu fyrir nokkrum árum og borgaði alveg 200 kall fyrir diskinn, bróðir minn stal mínum disk þannig að ef þú rekst á þetta einhversstaðar sendu mér þá einkaskilaboð svo ég...