Mæli með Classic 30 eða 50 frá Peavey, virkilega fínir magnarar fyrir ekki svo mikinn pening, lampar, good shit! Fyrir einhvern 30 þúsund kall er hægt að fá Fender Vibro Champ í Hljóðfærahúsinu sem er samhræringur úr lampa og transistormagnara, þetta eru fínir magnarar í heimaæfingar eða upptökur en full kurteisir til að nota með hljómsveit, ég prófaði svona kríli um daginn og hann kom mér skemmtilega á óvart. Það er heldur ekki langt síðan ég prófaði einhvern 18W Crate lampamagnara í...